Events


ATLANTIC OPEN 2025
July
26,
2025
NOGI glímumót á Akureyri – 18 ára og eldri! Stemmingsmót haldið laugardaginn 26. júlí í húsakynnum Atlantic.
Mótsgjald: 2.900 kr. – Greitt í gegnum Sportabler – https://www.abler.io/shop/bjjatlantic
🥋 5 mínútna glímur
🥋 Keppt eftir NoGi BJJ reglum fyrir framhaldshópa – https://www.bji.is/keppnisreglur/reglutoflur-no-gi/
🥋 Engin skipting eftir belti eða getu
Þyngdarflokkar karla: -66 kg, -77 kg, -88 kg, -99 kg, +99 kg
Þyngdarflokkar kvenna: -70 kg, +70 kg
Dagskrá:
🕘 Húsið opnar kl. 9:00
⚖️ Vigtun til 9:45
📋 Dómarafundur kl. 9:45
🥊 Mótið hefst kl. 10:00
Að mótinu loknu verður grillveisla, allir fá promo kóða í Skógarböðin, og gleði um kvöldið !