Events
BJJ Mótaröð Ungmenna 13 (Nogi)
October
06,
2024
BJJ Mótaröð Ungmenna 13 (Nogi) – Október 2024
Þrettánda mót BJJ Mótaraðar Ungmenna verður haldið sunnudaginn 6. október 2024. Skráningafrestur er til 4. október Keppt verður Nogi.
Dagskrá
Húsið opnar 09:00
Vigtun opnar 09:00 (þarft að vigta að minnsta kosti 30 mín fyrir fyrstu glímu)
Reglufundur 09:45
Fyrstu glímur hefjast á slaginu 10:00
Keppnisdagskrá
Kemur inn á Smoothcomp um hádegi laugardaginn 5. október
Skráningargjald
Early bird skráningargjald: 15 USD
Almennt skráningargjald: 22 USD
Late Fee skráningargjald 36 USD
Húsnæði
Smiðjuvegur 28, græn gata. 200, Kópavogur
Keppt verður á 3 völlum