Loading Events

Seminar with Santeri Lilius

March 02, 2024

Laugardaginn 2. mars verður Santeri Lilius með BJJ námskeið. Santeri Lilius er einn besti glímumaður heims.

Hann hefur unnið til fjölmargra verðlauna í nogi senunni en þar á meðal er hann tvöfaldur gullverðlaunahafi á ADCC TRIALS, IBJJF Evrópumeistari og æfir hann nú fyrir ADCC WORLDS 2024.

Hann hefur keppt á móti afar þekktum Glímumönnum á borð við Lucas Barbosa, Nicky Ryan og fleiri.

Námskeiðið stendur yfir í tvær klst. 11:00 – 13:00 í Mjölni.

Námskeiðið kostar 7.900 kr. fyrir meðlimi Mjölnis en 9.900 kr. fyrir aðra.

Share This Event

  • This event has passed.

Details

Date:
Saturday, March 2
Event Category:
Event Tags:
Website:
https://www.sportabler.com/shop/mjolnir/bjj

Venue

Mjolnir MMA
3-3a, 101, Flugvallarvegur
Reykjavik, Iceland
+ Google Map